Tagged Marokkó

Snjóblinda seld til þrettán landa

Siglfirska spennusagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson rithöfund og lögfræðing hefur nú verið seld til þrettán landa, Armeníu, Ástralíu, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Ítalíu, Japans, Kanada, Marokkó, Póllands, Suður-Kóreu, Tyrklands og Þýskalands. Bókin hefur alls staðar fengið mjög góða dóma og verið á metsölulistum í Frakklandi í sumar. Þá hefur Náttblinda verið seld til átta landa og…

Sótti kokkinn til Marokkó

Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa kolfallið fyrir matseldinni hjá honum, á einum besta veitingastað landsins, þar sem hann þá vann. „Já, þetta var þannig, að í mars í fyrra fór ég ásamt eiginkonu minni…

Marokkóskur kokkur á Siglunesi

„Jaouad Hbib, kokkur frá Norður-Afríkuríkinu Marokkó, er tekinn til starfa á veitingastaðnum á Hótel Siglunesi. Hann er með 28 ára reynslu af því að elda á veitingahúsum og hótelum í heimalandi sínu og ætlar að vera hér í það minnsta eitt ár. Ég leit við hjá honum í dag þegar hann var að kynna sér…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]