Tagged Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

„Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2015.  Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni eða hópi. Styrkur til bæjarlistamanns 2015 nemur kr. 150.000 til einstaklings og kr. 250.000 til hóps.“ Þetta segir á heimasíðu sveitarfélagsins. Sjá nánar þar. Mynd: Úr safni. Texti: Fjallabyggd.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

50% fjölgun á þremur árum

Áætlað er að um 100 þúsund ferðamenn hafi komið í Fjallabyggð árið 2013. Það þýðir 50 prósenta aukningu frá árinu 2010. Þetta kemur fram í samantekt sem unnin var fyrir sveitarfélagið. Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar segir samantektina varpa góðu ljósi á gífurlega fjölgun ferðamanna í Fjallabyggð og á mikla þýðingu Héðinsfjarðarganga fyrir ferðamannastraum til Siglufjarðar…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]