Tagged Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar

Páskasýning

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í Bláa Húsinu á Rauðkutorgi um páskana. Sautján félagar í klúbbnum sýna þar myndir, auk þess sem sýndar verða litmyndir sem Hjörtur Karlsson, sem lést árið 2000, tók um og upp úr miðri síðustu öld. Sýningin verður opin frá kl. 14.00 til 18.00 á skírdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Auk…

Bergþór með fyrirlestur

Fimmtudagskvöldið 21. janúar býður Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar upp á námskeið í Safnaðarheimili Siglufjarðarkirkju. Þar mun Bergþór Morthens listmálari fjalla um myndbyggingu og listræna framsetningu ljósmynda. Fyrirlesturinn hefst kl. 20.00. Hann átti upphaflega að vera annað kvöld, þriðjudag, á sama tíma. Ókeypis er inn og allt áhugafólk um ljósmyndun í Fjallabyggð velkomið. Mynd: Jónas Ragnarsson | [email protected]….

Sumarauki í Bláa húsinu

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í tilefni af Fyrsta vetrardegi og nefnist hún Sumarauki. Sautján þátttakendur eru með í samsýningunni og er aldursmunur þess yngsta og elsta rúmlega 70 ár. Þeir eru:  Björn Valdimarsson  Guðmundur Gauti Sveinsson  Halldóra Salbjörg Björgvinsdóttir  Ingvar Erlingsson  Jón Hrólfur Baldursson  Jón Ólafur Björgvinsson  Jónas Halldórsson  Kristín Sigurjónsdóttir  Mikael Sigurðsson  Sigurður Ægisson…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]