Tagged Kvæðamannafélagið Ríma

Kveðið úr kirkjuturni

Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Það upplýstist um síðir að um „listrænan gjörning“ var að ræða, ætluðum gestum Þjóðlagahátíðar í júlíbyrjun. Gústaf Daníelsson kvað þar gegnum hátalarakerfi gamla stemmu um ellina; þegar fátt annað væri…

Kveðið úr kirkjuturninum

Margir hafa veitt athygli undarlegum söng sem hljómað hefur að undanförnu úr kirkjuturninum á Siglufirði – á hádegi og síðdegis. Skal nú upplýst að þarna var um „listrænan gjörning“ að ræða sem koma átti forsvarsmönnum og gestum Þjóðlagahátíðar á óvart. Ónefndur heimamaður kvað þar gamla stemmu um ellina, þegar fátt er annað eftir en yndið…

Skipakomur 2016

Bókaðar hafa verið 10 skipakomur fyrir næsta sumar – frá maí og fram í ágúst. Skipin sem bókað hafa komu sína eru Ocean Diamond sem kom hingað reglulega í sumar og National Geographic Explorer sem er meðal fyrstu skemmtiferðaskipanna sem komu til Siglufjarðar. Þá hefur bæst við nítjánda skipakoman í ár, en von er á…

Fögnum hækkandi sól

Fögnum hækkandi sól – styrkjum andann og gott málefni. Tónleikar verða í Tónlistarskólanum á Siglufirði annað kvöld, 10. febrúar, kl. 20.00. Kvæðamannafélagið Ríma heldur tónleikana til styrktar starfsemi kvæðamanna. Samtímis verða tónleikar kvæðamannafélags Iðunnar og Árgala í Reykjavík. Einkveðið – tvísöngvar – fimmundarsöngvar. Sinéad Onára Kennedy fiðluleikari flytur írsk þjóðlög. Aðgangseyrir kr. 1.000. Í tónleikahléi…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]