Tagged Kristín Sigurjónsdóttir

Kveðið úr kirkjuturni

Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Það upplýstist um síðir að um „listrænan gjörning“ var að ræða, ætluðum gestum Þjóðlagahátíðar í júlíbyrjun. Gústaf Daníelsson kvað þar gegnum hátalarakerfi gamla stemmu um ellina; þegar fátt annað væri…

ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN

ÉG um MIG frá MÉR til ÞÍN er samsýning vinkvennanna, Kristínar Sigurjónsdóttur og Vilborgar Traustadóttur (Ippu frá Sauðarnesi). Sýningin verður opnuð í Bláa Húsinu við Rauðkutorg á Siglufirði á morgun, föstudaginn 5. ágúst, kl. 13.00 og stendur til sunnudagsins 7. ágúst kl. 17.00. Öll verk á sýningunni verða til sölu. Þær vinkonurnar hafa fengist við…

Margt um að vera í Fjallabyggð

Margt er um manninn í Fjallabyggð þessa dymbilvikuna, menningarlíf blómstrar og ættu allir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi, eins og líka Viðburðaskrá Fjallabyggðar ber með sér. Sýning Ljósmyndaklúbbs Fjallabyggðar í Bláa húsinu á Rauðkutorgi er eitt af því fjölmarga sem í boði er og á meðal þeirra u.þ.b. 300 gesta sem þar hafa…

Hringarnir komu af himnum ofan

Mbl.is er í dag með frétt af giftingarathöfn framan við Siglufjarðarkirkju í fyrradag, laugardaginn 25. júlí, á Bjarnatorgi, þar sem m.a. er rætt við hin nývígðu, Aron Guðnason og Hörpu Hauksdóttur, og jafnframt vísað í upphaflega frétt Kristínar Sigurjónsdóttur á Sigló.is. Sjá hér. Mynd: Fengin af Netinu. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Opinn borgarafundur SÁÁ

SÁÁ stendur fyrir opnum borgarafundi í menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði annað kvöld, mánudaginn 2. febrúar, kl. 20.oo, um áfengis- og vímuefnavandann. Á fundinum, sem verður í tónum og tali tala Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi, Arnþór Jónsson formaður SÁÁ, Kristín Sigurjónsdóttir frá Siglufirði og Einar Már Guðmundsson rithöfundur. Fundarstjóri er leikarinn Rúnar Freyr Gíslason, en…

Edrú

Í nýjasta tölublaði SÁÁ blaðsins, á bls. 11 og 12, er rætt við tvær siglfirskar konur, þær Brynhildi Baldursdóttur og Kristínu Sigurjónsdóttur, um glímu þeirra við Bakkus konung. Einnig skal bent á viðtal á bls. 3, við Önnu Hildi Guðmundsdóttur, áfengisráðgjafa, sem veitt hefur göngudeild SÁÁ á Akureyri forstöðu frá árinu 2008. Mynd: Skjáskot úr…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]