Tagged Kompan

Dagur myndlistar 2016

Ár hvert hefur Dagur myndlistar verið haldinn um land allt með opnum vinnustofum listamanna. Í ár er hverjum listamanni gefið frjálst að hafa opið hús eftir því sem hentar hverjum og einum. Laugardaginn 1. október næstkomandi kl. 14.00-18.00 verður opin vinnustofa hjá Aðalheiði S. Eysteinsdóttur í Alþýðuhúsinu á Siglufirði. Einnig mun Aðalheiður opna sýningu í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]