Tagged Ketilás

Siglufjarðargöng

„Þing­menn Norðaust­ur­kjör­dæm­is hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu þess efn­is að Alþingi feli inn­an­rík­is­ráðherra „að hefja vinnu við nauðsyn­leg­ar rann­sókn­ir og frum­hönn­un á jarð­göng­um milli Siglu­fjarðar og Fljóta.“ Ráðherra skili þing­inu skýrslu með niður­stöðum rann­sókna fyr­ir árs­lok 2018. „Með stór­auk­inni um­ferð um Siglu­fjörð með til­komu Héðins­fjarðarganga og sí­felldu jarðsigi á Siglu­fjarðar­vegi um Al­menn­inga og mjög tíðum aur-…

Byrjuðu með fjórar hendur tómar

Bakaríið á Siglufirði er á góðri leið með að verða miðdepill hins gamla síldarpláss þessi misserin, ef það er ekki nú þegar orðið það, því þangað streymir fólk alls staðar að til að ná sér í eitthvert gúmmelaði eða þá bara setjast niður með kaffibolla eða te í hönd, slappa af og njóta þess sem…

Skíðagöngumót í Fljótum

„Fljóta­mótið, ár­legt skíðagöngu­mót um páska­hátíðina, verður haldið í Fljót­um í Skagaf­irði á föstu­dag­inn langa, 25. mars nk. Hef­ur mótið fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum í sveit­inni. Þátt­tak­an í fyrra var mjög góð en þá mættu um 90 kepp­end­ur til leiks á öll­um aldri, eða frá 4 ára upp í 85 ára….

Óveður er á Siglufjarðarvegi

Nú hlánar hratt með hlýum loftmassa og talsverðum sunnanvindi. Við þær aðstæður má búast við að flughálka myndist þar sem þjappaður snjór eða klaki er fyrir á vegum. Á Norðvesturlandi er flughált í Langadal og frá Sauðárkróki í Ketilás annars er hálka eða snjóþekja á vel flestum leiðum. Þæfingsfærð og óveður er á Öxnadalsheiði. Óveður…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]