Tagged Keilir

Safnar hjörtum í náttúrunni

Ásta Henriksen fæddist á Siglufirði árið 1964 og er uppalin hér, fór eftir skyldunám í Menntaskólann á Akureyri og þaðan svo í enn frekara nám að honum loknum og hefur undanfarna tvo áratugi verið enskukennari við Verzlunarskóla Íslands. Þegar tækifæri gefast leggur hún stund á göngur til að halda líkamanum í góðu formi og ekki…

Keilir með kynningu á fjarnámi

Keilir verður með kynningu á fjarnámi Háskólabrúar á Siglufirði þriðjudaginn 3. nóvember næstkomandi. Kynningin fer fram í Ráðhúsi Fjallabyggðar að Gránugötu 24 frá kl. 17.00-18.00. Sjá nánar hér. Mynd og texti: Aðsent.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is