Tagged Júlíus Þorvaldsson

Grjótkrabbi finnst í Siglufirði

Þrír ungir veiðigarpar – Mikael Sigurðsson, 12 ára, og Júlíus og Tryggvi Þorvaldssynir, 13 ára – náðu grjótkrabba í gildru 18. júlí síðastliðinn við Óskarsbryggju í Siglufirði, rétt innan við Öldubrjót. Þetta væri ekki í frásögur færandi nema fyrir það að grjótkrabba varð fyrst vart við Íslandsstrendur árið 2006 en þá fannst hann í Hvalfirði….

Hjólað í skólann

„Nokkrir krakkar úr 6. og 7. bekk komu hjólandi langa leið í skólann í morgun. Þessir nemendur eru allir búsettir á Siglufirði og komu hjólandi til Ólafsfjarðar ásamt fylgdarmanni. Ferðin tók um 55 mínútur og verður örugglega endurtekin að þeirra sögn.“ Þetta gaf að lesa á heimasíðu Grunnskóla Fjallabyggðar í dag. Nemendurnir, sem fóru þessa…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]