Tagged Jón Hrólfur Baldursson

Unglingastarfið í miklum blóma

Í Fjallabyggð hafa orðið miklar breytingar á fræðslu-, íþrótta- og tómstundamálum eftir opnun Héðinsfjarðarganganna 2. október árið 2010, en sem kunnugt er varð það sveitarfélag til 11. júní 2006 við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar. Grunn,- leik- og tónskólar voru sameinaðir, sem og nokkur íþróttafélög, og einnig var opnaður nýr menntaskóli á Ólafsfirði haustið 2010, MTR,…

Saman um jólin

Eins og greint var frá hér um miðjan desember komst lag Magnúsar G. Ólafssonar, skólastjóra Tónskóla Fjallabyggðar, við texta Inga Þórs Reyndal og sungið af Daníel Pétri Daníelssyni, í úrslit í Jólalagakeppni Rásar 2. Það nefnist Gleðileg jól. Annað lag var sent héðan. Það er eftir Elías Þorvaldsson, við texta undirritaðs og sungið af Karlakórnum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]