Tagged Jaouad Hbib

Sótti kokkinn til Marokkó

Hótel Siglunes er annað tveggja hótela á Siglufirði. Eigandi þess er Hálfdán Sveinsson. Nýlega hóf þar störf kokkur sem Hálfdán sótti til Marokkó, eftir að hafa kolfallið fyrir matseldinni hjá honum, á einum besta veitingastað landsins, þar sem hann þá vann. „Já, þetta var þannig, að í mars í fyrra fór ég ásamt eiginkonu minni…

Marokkóskur kokkur á Siglunesi

„Jaouad Hbib, kokkur frá Norður-Afríkuríkinu Marokkó, er tekinn til starfa á veitingastaðnum á Hótel Siglunesi. Hann er með 28 ára reynslu af því að elda á veitingahúsum og hótelum í heimalandi sínu og ætlar að vera hér í það minnsta eitt ár. Ég leit við hjá honum í dag þegar hann var að kynna sér…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]