Tagged Ilmur Kristjánsdóttir

Ófærð á Siglufirði

„Verið er að taka upp nýja sjónvarpsþáttaröð, Ófærð, á Siglufirði. Hátt í níutíu manns vinna að gerð þáttanna. Framleiðslukostnaður slagar hátt í milljarð króna, sem gerir hana að dýrustu sjónvarpsþáttaröð sem Íslendingar hafa framleitt.“ Þetta kom fram í sjónvarpsfréttum RÚV á dögunum. Og ennfremur: „Lík finnst í flæðarmáli, í bænum þar sem sagan gerist, í…

Eins og veðurguðir lesi handritið

„Í liðinni viku tóku kvikmyndagerðarmenn að safnast saman í snjóþungum Siglufirði og hófu þar tökur á Ófærð, viðamestu framhaldsþáttaröð sem gerð hefur verið hér á landi fyrir sjónvarp. Áður munu tökur hafa farið fram í Reykjavík og nágrenni fyrir jól en samkvæmt upplýsingum frá framleiðslufyrirtækinu, RVK Studios, eru tökudagar um 85. Gerðir verða tíu tæplega…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]