Tagged ÍAV hf.

Grindur á leið upp í fjall

Þessa dagana er verið að hefja áframhaldandi uppsetningu snjóflóðavarnarstoðvirkja í Hafnarfjalli ofan við Siglufjarðarkaupstað, en verkið hófst árið 2013. Verktaki er ÍAV hf. Um er að ræða grindur samskonar og eru í Gróuskarðshnjúki, ofan við bæinn norðanverðan og sem settar voru upp haustið 2003, en umfang þessa verks er um það bil þrisvar sinnum meira….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]