Tagged Húnaflói

Siglufjörður kominn á kortið

Kortið á ljósmyndinni hér fyrir ofan hangir uppi á töflu í Listasafni Íslands, á svæði þar sem ungum listamönnum gefst færi á að tjá sig með list. Listakonan unga heitir Lea og er frá Minnesota (þar sem margir norrænir Vesturfarar settust að, m.a. Íslendingar). Hún hefur teiknað kortið 19. ágúst síðastliðinn til að koma því…

Tjaldur bjargar branduglu – og krakkarnir kættust!

Laugardaginn 30. október var Tjaldur SH 270 að veiðum á Strandagrunni, djúpt út af Húnaflóa. Urðu skipverjar þá varir við uglu sem sest hafði á skipið. Þegar leið á daginn var nokkuð af henni dregið og hún handsömuð og sett í pappakassa. Því næst var henni færður nýveiddur múkki og varð þá mikill handagangur í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]