Tagged Hornbrekka

Vortónleikar tónskólans

Vortónleikar Tónskóla Fjallabyggðar voru haldnir í Skálarhlíð fyrr í dag, kl. 14.30, og verða í Siglufjarðarkirkju kl. 17.00, og á morgun, 19. maí, á Hornbrekku kl. 14.30 og í Tjarnarborg, kl. 17.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd og texti: Aðsent.

Jólatónleikar

Jólatónleikar Tónskóla Fjallabyggðar verða í Tjarnarborg í dag kl. 18.00 og í Siglufjarðarkirkju á morgun kl. 18.00. Sjá nánar í meðfylgjandi auglýsingu. Mynd: Fengin af Netinu. Texti og auglýsing: Aðsent.

Söngskemmtun

Karlakór Fjallabyggðar heldur söngskemmtun í Bergi, Dalvík, fimmtudaginn 14. maí (uppstigningardag) kl. 20.30. Kórinn er skipaður rúmlega 20 söngmönnum frá Siglufirði, Ólafsfirði og Fljótum. Á söngskránni eru íslensk og erlend lög úr ýmsum áttum, hefðbundin karlakórslög og einnig létt og skemmtileg lög þar sem hljómsveit kórsins leikur með, ásamt nemendum úr Tónskóla Fjallabyggðar. Stjórnandi og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]