Tagged Hólsdalur

Undirritun á sjöundu braut

Golfklúbbur Siglufjarðar og sjálfseignarstofnunin Leyningsás hafa skrifað undir viljayfirlýsingu sem kveður m.a. á um að nýr golfvöllur, sem stofnunin stendur að, verði heimavöllur klúbbsins, en stefnt er að því að taka völlinn í notkun á næsta ári. Ingvar Hreinsson, formaður golfklúbbsins, og Valtýr Sigurðsson, stjórnarformaður Leyningsáss, skrifuðu undir yfirlýsinguna á vallarsvæðinu, nánar tiltekið á sjöundu…

Jarðgöng á Tröllaskaga

Eftirfarandi grein Kristjáns L. Möller kom 9. júní á prenti í Bændablaðinu sem svar við ýmsum rangfærslum sem birtust þar um Siglufjarðargangatillögu hans frá því í apríl síðastliðnum. Grein Kristjáns er á bls. 60. Orðrétt segir hann:   Jarðgöng á Tröllaskaga Bændablaðið leiðrétt Í 9. tölublaði Bændablaðsins sem út kom fimmtudaginn 12. maí s.l. var…

Flygildi yfir Hafnarfjalli

Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, tók þátt í áhugaverðu verkefni á dögunum, sem fólst í að flytja menn og tæknibúnað frá EFLU verkfræðistofu upp í Skarðsdal, þaðan sem vel tækjum búnu flygildi var skotið á loft í átt að Hafnarfjalli í því skyni að taka myndir af snjóalögunum þar í efra, til að komast að…

Siglufjarðargöng

„Þing­menn Norðaust­ur­kjör­dæm­is hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu þess efn­is að Alþingi feli inn­an­rík­is­ráðherra „að hefja vinnu við nauðsyn­leg­ar rann­sókn­ir og frum­hönn­un á jarð­göng­um milli Siglu­fjarðar og Fljóta.“ Ráðherra skili þing­inu skýrslu með niður­stöðum rann­sókna fyr­ir árs­lok 2018. „Með stór­auk­inni um­ferð um Siglu­fjörð með til­komu Héðins­fjarðarganga og sí­felldu jarðsigi á Siglu­fjarðar­vegi um Al­menn­inga og mjög tíðum aur-…

Sigló Hótel risið við bátadokkina

Sigló Hótel, með gistirými fyrir allt að 140 manns, er risið í gamla síldarbænum yst á Tröllaskaga, nánar tiltekið að Snorragötu 3. Það var formlega opnað 19. júlí síðastliðinn og er nýjasta skrautfjöðrin í hatt Róberts Guðfinnssonar athafnamanns, enda hið glæsilegasta í alla staði, og einn liður í mikilli uppbyggingu hans þar í firði, sem…

Nýi golfvöllurinn í Hólsdal

N4 Sjónvarp var nýlega á ferð í Siglufirði og tók þá viðtal við  Edwin Roald Rögnvaldsson golfvallahönnuð. Þar kom m.a. fram, að nýi golfvöllurinn í Hólsdal verður tilbúinn eftir tvö ár. Sjá nánar hér. Mynd: Skjáskot úr umræddu viðtali. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]