Tagged Hjörtur Karlsson

Páskasýning

Ljósmyndaklúbbur Fjallabyggðar heldur ljósmyndasýningu í Bláa Húsinu á Rauðkutorgi um páskana. Sautján félagar í klúbbnum sýna þar myndir, auk þess sem sýndar verða litmyndir sem Hjörtur Karlsson, sem lést árið 2000, tók um og upp úr miðri síðustu öld. Sýningin verður opin frá kl. 14.00 til 18.00 á skírdag, föstudaginn langa, laugardag og páskadag. Auk…

Jeppinn Kalli

„Laugardaginn 23. maí sl. var Willis jeppi af árgerð 1947 afhentur Síldarminjasafninu. Hann var upphaflega í eigu Karls Sturlaugssonar og síðan áttu synir hans Hjörtur og Guðlaugur jeppann – en það voru börn þeirra bræðra sem gáfu jeppann til minningar um þá bræður.“ Þetta segir í frétt á heimasíðu Síldarminjasafns Íslands. Sjá nánar þar. Mynd:…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]