Tagged Hallfríður Nanna Franklínsdóttir

Nanna er 100 ára í dag

Hallfríður Nanna Franklínsdóttir, elsti Siglfirðingurinn, er 100 ára í dag, fædd 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Foreldrar hennar voru Franklín Þórðarson frá Stóra-Fjarðarhorni í Strandasýslu og Andrea Jónsdóttir frá Miðhúsum í Kollafirði. Þau eignuðust 13 börn og af þeim hafa 9 náð 90 ára aldri. Móðir þeirra, Andrea, sem bjó síðustu…

Siglufjarðarpistill 19. mars 2016

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá…

100 ára eftir 100 daga

Hallfríður Nanna Franklínsdóttir verður 100 ára eftir 100 daga. Þá verður blásið til mikillar gleði og óstaðfestar fréttir herma að afmælisbarnið ætli að dansa uppi á borðum. Nanna fæddist 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Foreldrar hennar voru Franklín Þórðarson og Andrea Jónsdóttir, sem bjó síðustu árin á Siglufirði og lést þar…

Nanna er 99 ára í dag

Hallfríður Nanna Franklínsdóttir er 99 ára í dag. Hún fæddist 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Foreldrar hennar voru Franklín Þórðarson og Andrea Jónsdóttir, sem bjó síðustu árin á Siglufirði og lést þar 1979, 97 ára. Myndin hér fyrir ofan var tekin í Skálarhlíð þegar Agnes Sigurðardóttir biskup var í heimsókn fyrir…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is