Tagged Hafnarfjall

Flygildi yfir Hafnarfjalli

Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, tók þátt í áhugaverðu verkefni á dögunum, sem fólst í að flytja menn og tæknibúnað frá EFLU verkfræðistofu upp í Skarðsdal, þaðan sem vel tækjum búnu flygildi var skotið á loft í átt að Hafnarfjalli í því skyni að taka myndir af snjóalögunum þar í efra, til að komast að…

Ofan af Hafnarfjalli

Það er fagurt um að litast af Hafnarfjalli, eins og sjá má af myndinni sem Gestur Hansson, snjóaeftirlitsmaður Veðurstofu Íslands, tók þaðan í gær. Og mikill er snjórinn. Mynd: Gestur Hansson. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

Tjaldsvæðið við Stóra-Bola lokað

„Vegna framkvæmda við uppsetningu snjóflóðastoðvirkja í Hafnarhyrnu, fyrir ofan Siglufjörð, verður að loka tjaldsvæðinu við Stóra-Bola frá og með fimmtudeginum 9. júlí til föstudagsins 17. júlí. Tjaldsvæðið er í flugleið þyrlunnar sem mun ferja stoðvirkin upp í fjall og því ekki annað hægt en að loka svæðinu af öryggisástæðum.“ Þetta gefur að lesa á heimasíðu…

Grindur á leið upp í fjall

Þessa dagana er verið að hefja áframhaldandi uppsetningu snjóflóðavarnarstoðvirkja í Hafnarfjalli ofan við Siglufjarðarkaupstað, en verkið hófst árið 2013. Verktaki er ÍAV hf. Um er að ræða grindur samskonar og eru í Gróuskarðshnjúki, ofan við bæinn norðanverðan og sem settar voru upp haustið 2003, en umfang þessa verks er um það bil þrisvar sinnum meira….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]