Tagged Gústaf Daníelsson

Kveðið úr kirkjuturni

Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Það upplýstist um síðir að um „listrænan gjörning“ var að ræða, ætluðum gestum Þjóðlagahátíðar í júlíbyrjun. Gústaf Daníelsson kvað þar gegnum hátalarakerfi gamla stemmu um ellina; þegar fátt annað væri…

Hvalaskoðun frá Siglufirði

Siglo Sea Safari, nýtt siglfirskt fyrirtæki, varð til á dögunum eftir nokkurra mánaða undirbúningstíma. Á bak við það er Saga útgerð ehf., í eigu Gústafs Daníelssonar. Boðið verður upp á daglegar hvalaskoðunarferðir og aðrar tengdar frá 1. júní næstkomandi. Gústaf er 57 ára gamall, fæddur og uppalinn á Siglufirði, viðskiptafræðingur að mennt og hefur þar…

Siglo Sea Safari

Nýtt siglfirskt fyrirtæki varð til á dögunum eftir nokkurra mánaða undirbúningstíma. Eigandi er Saga útgerð ehf., í eigu Gústafs Daníelssonar. Sjá hér. Boðið verður upp á daglegar hvalaskoðunarferðir og aðrar tengdar frá 1. júní næstkomandi. Er það mikið fagnaðarefni og enn ein rósin í hnappagat Siglufjarðar. Verður spennandi að sjá hvað þar úti leynist í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]