Tagged Gunnella Ólafsdóttir

Almanak Þroskahjálpar 2015

Almanak Þroskahjálpar fyrir árið 2015 er komið út. Það hefur að geyma myndir eftir Guðrúnu Elínu Ólafsdóttur – öðru nafni Gunnellu – og þar af eru tvær frá Siglufirði, tilheyrandi mars og apríl. Hún er fædd 6. júlí árið 1956. Móðir hennar, Vilhelmína Baldvinsdóttir, var dóttir Guðrúnar Jónatansdóttur (f. 1909, d. 1993). „Amma mín í móðurætt…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is