Tagged Gunnar Smári Helgason

Kveðið úr kirkjuturni

Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Það upplýstist um síðir að um „listrænan gjörning“ var að ræða, ætluðum gestum Þjóðlagahátíðar í júlíbyrjun. Gústaf Daníelsson kvað þar gegnum hátalarakerfi gamla stemmu um ellina; þegar fátt annað væri…

Hátíðasöngvarnir hljóðritaðir

„Hátíðasöngvar sr. Bjarna Þorsteinssonar hafa nú verið hljóðritaðir í heild sinni í fyrsta skipti. Útgáfan er nokkurs konar kveðjugjöf félaga í Kór Dalvíkurkirkju til kórstjórans sem lét af störfum nýlega eftir rúmlega aldarfjórðungs starf.“ Þetta sagði í kvöldfréttum RÚV. Um undirleik sá Eyþór Ingi Jónsson, organisti við Akureyrarkirkju, og upptökumaður var Gunnar Smári Helgason. Sjá…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]