Tagged Gunnar I. Birgisson

Segir verkefnið spennandi

Vísir.is birti fyrr í dag viðtal við Gunnar I. Birgisson, sem er að taka við sem bæjarstjóri Fjallabyggðar. Þar segir m.a.: „Gunnar var sem kunnugt er formaður bæjarráðs Kópavogs frá 1990 til 2005 og oddviti Sjálfstæðismanna í bænum. Hann tók þá við embætti bæjarstjóra árið 2005 og gegndi því til ársins 2009. Gunnar sat á…

Gunnar I. Birgisson verður nýr bæjarstjóri Fjallabyggðar

Meirihluti bæjarstjórnar Fjallabyggðar hefur ákveðið að ráða Gunnar I. Birgisson sem nýjan bæjarstjóra sveitarfélagsins. Gunnar tekur við af Sigurði Val Ásbjarnarsyni, sem óskaði eftir að láta af störfum af persónulegum ástæðum. Gunnar hefur mikla reynslu af sveitarstjórnarmálum og var bæjarstjóri í Kópavogi til fjölda ára. F.h. meirihluta bæjarstjórnar Fjallabyggðar, Steinunn María Sveinsdóttir, formaður bæjarráðs. Kristinn…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]