Tagged Guðni Th. Jóhannesson

Guðni Th. Jóhannesson forseti

Guðni Th. Jóhannesson var í gær kjörinn 6. forseti Íslands og tekur við embættinu 1. ágúst næstkomandi. Í dag á hann aukinheldur afmæli. Siglfirðingur.is óskar landsmönnum öllum, nær og fjær, til hamingju með hinn nýja forseta og honum sjálfum líka og eiginkonu hans, Elizu Reid, og börnum til hamingju með daginn og embættið háa. Þau öll…

Guðni í Bátahúsinu

Guðni Th. Jóhannesson, frambjóðandi til forseta Íslands, mun halda opinn fund í Síldarminjasafninu (Bátahúsinu) á morgun, þriðjudaginn 14. júní, frá kl. 17.30 til 18.30. Á fundinum mun Guðni kynna framboð sitt fyrir forsetakosningar 2016 ásamt því að svara spurningum gesta. Allir hjartanlega velkomnir. Mynd og texti: Aðsent.

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is