Tagged Guðbrandur Magnússon

Súkkulaðikaffihús Fríðu

Handgerðir bjórkonfektmolar, gráðaostakonfektmolar, rúgbrauðskonfektmolar, sítrónukonfektmolar. Allir úr úrvalssúkkulaði, belgísku. Þetta hljómar dálítið framandi, virðist eiga við eitthvað sem eingöngu mætti rekast á í einhverju útlandinu, en er þó til sölu í nýju kaffihúsi á Siglufirði, í eigu listamannsins Fríðu Bjarkar Gylfadóttur. Það var formlega opnað 25. júní síðastliðinn og ber einfaldlega heitið frida. Viðtökurnar hafa…

Gömul viðtöl við sex Siglfirðinga

Fyrir nær þremur áratugum tóku Þ. Ragnar Jónasson bæjargjaldkeri og fræðimaður og Örlygur Kristfinnsson kennari og safnamaður að sér að ræða við nokkra Siglfirðinga og taka efnið upp á VHS-myndbandsspólur. Þetta var gert fyrir Bókasafn Siglufjarðar og þar hafa spólurnar verið geymdar síðan en ekki verið aðgengilegar til notkunar. Á síðustu mánuðum hefur verið unnið…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is