Tagged Greta Salóme Stefánsdóttir

Siglufjarðarpistill 19. mars 2016

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá…

Greta Salóme á Þjóðlagahátíð

Þjóðlagahátíðin á Siglufirði 2016 verður dagana 6. til 10. júlí. Hún ber að þessu sinni yfirskriftina Tvær stjörnur. Á meðal þess sem í boði verður er að Greta Salóme Stefánsdóttir, fiðlusnillingur og Júróvisjónfari, og hljómsveit flytja útsetningar Gretu á íslenskum þjóðlögum og nýjar lagasmíðar á Allanum laugardaginn 9. júlí kl. 23.00. Dagskrána má nálgast hér….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is