Tagged Grána

Ferðamenn heillast

„Sagan breytist ekki þó tíminn líði og vægi síldar í sögu íslenskrar þjóðar vegur jafn þungt þó frá líði þúsund ár. Saga Siglufjarðar og síldarævintýrisins á landsvísu er einstök,“ segir Anita Elefsen, safnstjóri Síldarminjasafnsins á Siglufirði. Hún tók við því starfi 1. apríl sl. af Örlygi Kristfinnssyni sem var upphafsmaður að safninu og hefur veitt…

Uppi og niðri og þar í miðju

UPPI OG NIÐRI OG ÞAR Í MIÐJU – tónleikar Önnu Jónsdóttur verða haldnir í Gránu (Síldarminjasafninu) á Jónsmessu, miðvikudag, kl. 17.00. Anna er sópransöngkona og á tónleikum sínum víða um land syngur hún íslensk þjóðlög. Á ferð sinni velur hún helst sérkennilega staði fyrir tónlist sína: hella, vita, lýsistanka – staði sem búa yfir góðum…

Menningarlæsi á Siglufirði

Um 130 nemendur í menningarlæsi í 1. bekk Menntaskólans á Akureyri fóru í gær í námsferð til Siglufjarðar ásamt sjö kennurum. Um er að ræða fimm bekki og fóru þeir hringferð um söfnin hér í bæ – Roaldsbrakka, Gránu, Bátahúsið og Slippinn – og nokkrir auk þess í Þjóðlagasetrið. Einnig var komið við í Siglufjarðarkirkju….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]