Tagged Glói

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ

Sjóvá Kvennahlaup ÍSÍ fer fram á morgun, laugardaginn 13. júní. Á Siglufirði verður hlaupið frá Kaffi Rauðku kl. 11.00. Þátttökugjald (bolur og verðlaun) er kr. 1.500, fyrir 12 ára og yngri er það 1.000 kr. Hlaupaleiðir 2,5 km og 5 km. Hvetjum allar konur til að mæta og taka þátt. Hressing bíður ykkar í markinu….

Blakhelgi framundan á Siglufirði

Nú um helgina fer fram fyrsta túneringin í Íslandsmóti kvenna í blaki, í 3.-5. deild, í íþróttahúsinu á Siglufirði. Alls mæta til leiks 24 kvennalið víðs vegar að af landinu og eru 8 lið í hverri deild. Leikir hefjast kl. 08.00 báða dagana og er áætlað að þeim síðustu ljúki kl. 20.00 á laugardeginum og…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]