Tagged gjóður

Elrisöngvari og fleiri

Nú er kominn sá tími ársins að mikið fari að bera á hrakningsfuglum sem koma gjarnan til Íslands á haustin fyrir áhrif vinda sem bera þá af leið. Hingað til Siglufjarðar koma alltaf einhverjir og er skemmst að minnast gjóðursins um þetta leyti í hitteðfyrra, og býsvelgsins þar á undan, en sú tegund hafði einungis…

Glitbrúsi heimsækir Fljótin

Tröllaskaginn virðist ekki bara heilla mennska túrista, því enn er í fersku minni – sumra að minnsta kosti – þegar svarta krían, býsvelgurinn og gjóðurinn komu í heimsókn í Siglufjörðinn og glöddu augu þeirra sem fengu að líta. Fljótin hafa líka verið gjöful hvað þetta varðar. Rósafinka náðist þar fyrir nokkrum árum, hjá Langhúsum, og…

Gjóðurinn í sænsku tímariti

Gjóðurinn sem hélt til í nokkrar vikur í Siglufirði í fyrra prýðir nú 1. tölublað þessa árs af Roadrunner, en það er vandað, sænskt tímarit um fugla. Yann Kolbeinsson ritar þar um helstu viðburði á Íslandi hvað slíka framandi gesti varðar. Mynd: Skjáskot úr umræddu tímariti. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]