Tagged Gagnfræðaskóli Siglufjarðar

Skóla breytt í nýtísku íbúðarhús

Þröstur Þórhallsson, fasteignasali og stórmeistari í skák, festi sumarið 2015 kaup á gagnfræðaskólahúsinu að Hlíðarvegi 18-20 á Siglufirði og hefur síðan verið unnið að því að breyta því í íbúðarhúsnæði. Er verkið langt komið og stefnt að því að auglýsa íbúðirnar til sölu í næsta mánuði. Húsið, sem var teiknað hjá Húsameistara ríkisins undir umsjón…

Efnafræðistofa verður að íbúð

Nýju íbúðirnar í Gagnfræðaskólahúsinu við Hlíðarveg á Siglufirði eru farnar að lifna við á teikniborðinu. Héðinsfjörður.is birti nokkrar myndir á dögunum eftir Elínu Þorsteinsdóttur innanhússarkitekt. Sjá nánar þar. Mynd: Elín Þorsteinsdóttir. Texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]