Tagged Gagginn

Merkileg veggmynd

„Vegg­mynd eft­ir Hörð Ágústs­son mynd­list­ar­mann fannst fal­in á bak við vegg í gamla Gagn­fræðaskól­an­um á Sigluf­irði. Verkið, sem er frá ár­inu 1957, féll í gleymsku og jafn­vel fjöl­skylda Harðar vissi ekki um til­vist þess. Aðal­steinn Ing­ólfs­son list­fræðing­ur hef­ur lagst í rann­sókn­ar­vinnu og tel­ur fund­inn mjög merki­leg­an í ís­lenskri mynd­list­ar­sögu. Bygg­ing­in var seld og af­hent nýj­um…

Gagginn opinn um páskana

Sala íbúða í Gagganum er að hefjast. Þar verður opið hús um páskana, en búið er að innrétta tvær sýningaríbúðir. Opið verður frá skírdegi til páskadags frá kl. 13.00 til 14.00 og svo frá 17.00 til 18.00. Sjá nánar hér. Mynd og texti: Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]