Tagged Friðleifur I. Brynjarsson

Stefnir í metumferð um göngin

Í nýliðnum mánuði jókst umferð um Héðinsfjarðargöng um 4% miðað við sama mánuð í fyrra, að því er fram kemur í upplýsingum frá Friðleifi I. Brynjarssyni hjá umferðardeild Vegagerðarinnar á Akureyri. Hefur umferðin því aukist um tæp 12% frá áramótum miðað við sama tímabil á síðasta ári. Stefnir í metumferð um Héðinsfjarðargöngin nú í ár…

237.188 ökutæki fóru um göngin

Að því er fram kemur í upplýsingum frá Friðleifi I. Brynjarssyni hjá umferðardeild Vegagerðarinnar jókst umferð um Héðinsfjarðargöng  um 6,7% á nýliðnu ári borið saman við árið á undan. Meðalumferð á dag, árið 2015, reyndist vera 650 ökutæki á sólarhring en var 609 ökutæki á sólarhring árið 2014. Samtals fóru um 237.188 ökutæki um göngin,…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]