Tagged Fljót

10 milljónir í rannsóknir og undirbúning á jarðgöngum

Samþykkt hefur verið að veita 10 milljónum til rannsókna og undirbúnings á jarðgöngum milli Siglufjarðar og Fljóta annars vegar og milli Álftafjarðar og Skutulsfjarðar hins vegar. Atkvæðagreiðsla um breytingartillögur við samgönguáætun 2015-2018 fór fram í morgun. Þetta má lesa á Rúv.is. „Upphafið er þingsályktunartillaga mín og 12 annara þingmanna í vetur, um tvær mögulegar leiðir,“…

Jarðgöng á Tröllaskaga

Eftirfarandi grein Kristjáns L. Möller kom 9. júní á prenti í Bændablaðinu sem svar við ýmsum rangfærslum sem birtust þar um Siglufjarðargangatillögu hans frá því í apríl síðastliðnum. Grein Kristjáns er á bls. 60. Orðrétt segir hann:   Jarðgöng á Tröllaskaga Bændablaðið leiðrétt Í 9. tölublaði Bændablaðsins sem út kom fimmtudaginn 12. maí s.l. var…

Siglufjarðargöng

„Þing­menn Norðaust­ur­kjör­dæm­is hafa lagt fram þings­álykt­un­ar­til­lögu þess efn­is að Alþingi feli inn­an­rík­is­ráðherra „að hefja vinnu við nauðsyn­leg­ar rann­sókn­ir og frum­hönn­un á jarð­göng­um milli Siglu­fjarðar og Fljóta.“ Ráðherra skili þing­inu skýrslu með niður­stöðum rann­sókna fyr­ir árs­lok 2018. „Með stór­auk­inni um­ferð um Siglu­fjörð með til­komu Héðins­fjarðarganga og sí­felldu jarðsigi á Siglu­fjarðar­vegi um Al­menn­inga og mjög tíðum aur-…

Byrjuðu með fjórar hendur tómar

Bakaríið á Siglufirði er á góðri leið með að verða miðdepill hins gamla síldarpláss þessi misserin, ef það er ekki nú þegar orðið það, því þangað streymir fólk alls staðar að til að ná sér í eitthvert gúmmelaði eða þá bara setjast niður með kaffibolla eða te í hönd, slappa af og njóta þess sem…

Þetta er mikið púl en alveg gríðarlega skemmtilegt

Magnús Eiríksson, 65 ára gamall, sem frá áramótunum 1973-1974 hefur búið á Siglufirði, tók 6. mars síðastliðinn þátt í Vasa-skíðagöngunni í Svíþjóð í 20. sinn og fékk að launum verðlaunapening fyrir það afrek sitt. Umrædd ganga er lengsta og fjölmennasta almenningsganga í heimi og er til minningar um frækilega skíðagöngu Gustavs Eriksson Vasa, síðar Svíakonungs,…

Vegurinn ruddur upp í Siglufjarðarskarð

Stefnt er að því að opna veginn upp í Siglufjarðarskarð eins fljótt og verða má, þó ekki fyrr en í maí eða júní, að sögn Gunnars I. Birgissonar bæjarstjóra Fjallabyggðar. Ekki verður farið lengra að sinni, því mikið þyrfti að gera við veginn í Hraunadal til að svo mætti verða. Ekki verður heldur borið í…

Skíðagöngumót í Fljótum

„Fljóta­mótið, ár­legt skíðagöngu­mót um páska­hátíðina, verður haldið í Fljót­um í Skagaf­irði á föstu­dag­inn langa, 25. mars nk. Hef­ur mótið fest sig í sessi sem einn af stærstu viðburðum í sveit­inni. Þátt­tak­an í fyrra var mjög góð en þá mættu um 90 kepp­end­ur til leiks á öll­um aldri, eða frá 4 ára upp í 85 ára….

Það eru að koma gestir

Nú er kominn sá tími að mikið fari að bera á evrópskum flækingsfuglum sem koma gjarnan til Íslands á haustin fyrir áhrif austlægra vinda. Hingað til Siglufjarðar berast alltaf einhverjir, og er skemmst að minnast gjóðursins um þetta leyti í fyrra, sem og annarra algengari, t.d. gráþrasta, svartþrasta og hettusöngvara. Þorlákur Sigurbjörnsson bóndi í Langhúsum…

Þrjú börn skírð

Í gær, 2. ágúst kl. 16.00, voru þrjú börn skírð í Barðskirkju í Fljótum. Þetta voru annars vegar Þóra og hins vegar tvíburarnir Guðmundur og Brynjúlfur. Þóra fæddist 22. maí síðastliðinn á Akranesi. Foreldrar hennar eru Brynhildur Svava Ólafsdóttir og Egill Gautason. Skírnarvottar voru Guðrún Hulda Ólafsdóttir og Broddi Gautason. Guðmundur og Brynjólfur fæddust 19….

Uppi og niðri og þar í miðju

UPPI OG NIÐRI OG ÞAR Í MIÐJU – tónleikar Önnu Jónsdóttur verða haldnir í Gránu (Síldarminjasafninu) á Jónsmessu, miðvikudag, kl. 17.00. Anna er sópransöngkona og á tónleikum sínum víða um land syngur hún íslensk þjóðlög. Á ferð sinni velur hún helst sérkennilega staði fyrir tónlist sína: hella, vita, lýsistanka – staði sem búa yfir góðum…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is