Tagged Fiskmarkaður Siglufjarðar

Viðlegukanturinn vígður

„Nýr viðlegukantur Bæjarbryggjunnar á Siglufirði verður formlega vígður föstudaginn 30. september nk., kl. 16.00. Mun innanríkisráðherra, Ólöf Nordal, klippa á borða og opna mannvirkið formlega til notkunar. Að vígslu lokinni mun Sveitarfélagið Fjallabyggð og Fiskmarkaður Siglufjarðar bjóða til móttöku í húsi Fiskmarkaðarins. Þar munu m.a. innanríkisráðherra Ólöf Nordal, bæjarstjóri Fjallabyggðar Gunnar Birgisson og fleiri halda…

Mikil umsvif við höfnina

Haustmánuðirnir í ár og í fyrra hafa verið drjúgir við höfnina á Siglufirði. Línubátar alls staðar að af landinu hafa landað þar undanfarið. Í gær var verið að landa úr tveimur stórum rækjuskipum. Fiskmarkaður Siglufjarðar sér um alla löndun þar og voru tvö gengi að landa. „Þessi umsvif hér á Siglufirði eru orðin meira og…

Fiskbúð Fjallabyggðar

Hún er Ólafsfirðingur, fædd 1989, hann Akureyringur, fæddur 1979, fyrrverandi yfirkokkur á Bautanum. Á vordögum ákváðu þau hjón að venda sínu kvæði í kross og gerast fisksalar og keyptu í því skyni rótgróið fyrirtæki á Siglufirði, hafandi árinu áður flutt búferlum til Ólafsfjarðar. Þetta eru Valgerður Kr. Þorsteinsdóttir og Hákon Sæmundsson. Þau opnuðu 16. júní…

Gríðarstór hlýri

Við endurvigtun miðvikudaginn 18. nóvember síðastliðinn á afla úr línuskipinu Tómasi Þorvaldssyni GK mátti finna hlýra sem líklegast er einn af þeim stærri sem mældur hefur verið á Íslandi. Reyndist fiskurinn vera 136 sentimetrar á lengd og vigtaði hann 30 kg. slægður. Eflaust hefur fiskurinn þá vigtað um 32-35 kg. óslægður. Í fyrra mældist hlýri sem Lágey ÞH 265…

Miklum afla landað í Siglufirði

Á Facebooksíðu Sjálfstæðisflokksins í Fjallabyggð kemur fram að mikið hafi verið um að vera við höfnina á Siglufirði í dag og flutningabílar beðið í röðum eftir að flytja afla til verkunar. Á síðunni segir: „Tekjur Fjallabyggðarhafna hafa aukist jafnt og þétt undanfarin ár og er það ekki síst að þakka markaðssetningu og þeirri þjónustu sem…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]