Tagged Eiður Hafþórsson

Veiddu regn­bogasil­ung í Fljótaá

„Um helg­ina veidd­ist 60 sm regn­bogasil­ung­ur í Bakka­hyl í Fljótaá í Skagaf­irði.  Formaður Stang­veiðifé­lags Sigl­f­irðinga, Gunn­laug­ur St. Guðleifs­son, veiddi fisk­inn en með hon­um í för var Eiður Hafþórs­son, stjórn­ar­maður í fé­lag­inu. Fisk­ur­inn hef­ur nú verið send­ur til grein­ing­ar hjá Veiðimála­stofn­un.“ Þetta segir á Mbl.is í dag. Sjá nánar þar. Mynd: Skjáskot úr frétt á Mbl.is….

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]