Tagged draumasveitarfélagið

Unglingastarfið í miklum blóma

Í Fjallabyggð hafa orðið miklar breytingar á fræðslu-, íþrótta- og tómstundamálum eftir opnun Héðinsfjarðarganganna 2. október árið 2010, en sem kunnugt er varð það sveitarfélag til 11. júní 2006 við sameiningu Ólafsfjarðarbæjar og Siglufjarðarkaupstaðar. Grunn,- leik- og tónskólar voru sameinaðir, sem og nokkur íþróttafélög, og einnig var opnaður nýr menntaskóli á Ólafsfirði haustið 2010, MTR,…

Fjallabyggð í 5. sæti yfir draumasveitarfélög landsins 2014

Tímaritið Vísbending, sem er vikurit um viðskipti og efnahagsmál, hefur mörg undanfarin ár skoðað hag 36 stærstu sveitarfélaganna á landinu og útnefnt draumasveitarfélagið, en það er það sveitarfélag sem er best statt fjárhagslega samkvæmt einkunnagjöf á nokkrum þáttum. Í ár var það Seltjarnarnes sem útnefnt var draumasveitarfélagið með einkunnina 9,3. Fjallabyggð er í 5. sæti…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]