Tagged Drangur

Líkan af Drangi

„Á mánudag færðu Sigurður, Snæbjörn og Jósef Guðbjartssynir, Jón Ellert Guðjónsson og fjölskyldur þeirra Síldarminjasafninu líkan af flóabátnum Drangi. Sigurður, Snæbjörn og Jósef eru synir Guðbjarts Snæbjörnssonar fyrrum skipstjóra á Drangi. Drangur er stór þáttur í samgöngusögu Fjallabyggðar, þ.e. bæði Siglufjarðar og Ólafsfjarðar, en á árunum 1946-1991 sigldi hann á norðlenskar hafnir tvisvar til þrisvar…

Skagfirskar skemmtisögur

Hjá Bókaútgáfunni Hólum er komin út bókin Skagfirskar skemmtisögur 4 – Miklu meira fjör! Eins og nafnið gefur til kynna er hér á ferðinni 4. bindið með gamansögum úr Skagafirði og sem fyrr var það blaðamaðurinn og Skagfirðingurinn Björn Jóhann Björnsson sem safnaði sögunum saman. Bókunum hefur verið vel tekið um land allt og samanlagt…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]