Tagged Bóka- og héraðsskjalasafn Fjallabyggðar

Siglufjarðarpistill 19. mars 2016

Morgunblaðið birtir reglulega pistla fréttaritara sinna, í þætti sem nefnist Úr bæjarlífinu. Er þar reynt að bregða upp myndum úr heimabyggð og því sem fólk úti um land hefur verið og er að fást við hverju sinni. Þetta á að vera stutt og hnitmiðað og hefur undirritaður reynt að byrja hverju sinni þar sem frá…

Yfir 10.000 heimsóknir í fyrra

Í ársskýrslu Bóka- og héraðsskjalasafns Fjallabyggðar fyrir árið 2015 kemur fram að gestakomur hafi þá í fyrsta sinn farið yfir 10.000 og jókst heildargestafjöldi frá árinu 2014 um 33%. Lánþegakomur voru 8.875 manns og aðrar heimsóknir voru 2.242. Útlán voru 10.384 en voru 9.181 árið 2014. Útlánaaukning er því 13.1% á milli ára. Þá voru…

Útlánaaukning á bókasafninu

„Bókasafnið í Fjallabyggð, bæði á Siglufirði og í Ólafsfirði hefur verið í mikilli sókn síðasta ár og hefur aðsókn að þeim og þá jafnframt útlán aukist töluvert. Í nýliðnum ágústmánuði voru útlán á Siglufirði 553 á móti 352 á árinu 2013. Þetta er aukning um 57%. Fyrstu átta mánuði ársins eru útlán orðin 4.129 á…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is