Tagged Bergþór Jóhannsson

Innri höfnin dýpkuð

Undanfarið hefur verið unnið að dýpkun innri hafnarinnar í Siglufirði. „Já, við erum komnir hingað fyrir tilstuðlan Selvíkur ehf. og höfum verið að dýpka í kringum nýja hótelið þannig að Steini Vigg gæti legið við það,“ segir Bergþór Jóhannsson, talsmaður hafnfirska fyrirtækisins sem um framkvæmdina sér. „Auk þess er búið að dýpka meðfram bryggjunni framan…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]