Tagged Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

Fríða Björk Gylfadóttir er Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015. Er hún vel að þeirri nafnbót komin. Við útnefninguna, sem fram fór við athöfn í Menningarhúsinu Tjarnarborg í Ólafsfirði kl. 18.00-19.00 í gær, var jafnframt notað tækifærið til að afhenda formlega menningar- og rekstrarstyrki til einstaklinga og félagasamtaka fyrir árið 2015. Nemendur úr Tónskóla Fjallabyggðar og fleiri sáu…

Bæjarlistamaður Fjallabyggðar 2015

„Markaðs- og menningarnefnd Fjallabyggðar auglýsir eftir umsóknum og/eða rökstuddum ábendingum um bæjarlistamann Fjallabyggðar 2015.  Nafnbótin bæjarlistamaður getur hlotnast einstökum listamanni eða hópi. Styrkur til bæjarlistamanns 2015 nemur kr. 150.000 til einstaklings og kr. 250.000 til hóps.“ Þetta segir á heimasíðu sveitarfélagsins. Sjá nánar þar. Mynd: Úr safni. Texti: Fjallabyggd.is / Sigurður Ægisson | [email protected]

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]