Tagged Ástralía

Snjóblinda seld til þrettán landa

Siglfirska spennusagan Snjóblinda eftir Ragnar Jónasson rithöfund og lögfræðing hefur nú verið seld til þrettán landa, Armeníu, Ástralíu, Bandaríkjanna, Bretlands, Frakklands, Ítalíu, Japans, Kanada, Marokkó, Póllands, Suður-Kóreu, Tyrklands og Þýskalands. Bókin hefur alls staðar fengið mjög góða dóma og verið á metsölulistum í Frakklandi í sumar. Þá hefur Náttblinda verið seld til átta landa og…

Svartsvanur í heimsókn

Svartsvanur er á Langeyrartjörninni þessa stundina, nærri hólmanum, hefur sennilega komið með álftum og gæsum sem eru að tínast til landsins þessa dagana. Ekki er ljóst hvernig siglfirsku álftunum og honum muni koma saman, þær voru ekki innfjarðar í morgun, hafa brugðið sér frá eitthvert, kannski yfir á Ráeyrarfjöru, sem þær gera stundum til að…

Siglu­fjarðars­yrpa Ragn­ars öll gef­in út í Bretlandi

„Breska bóka­for­lagið Or­enda Books hef­ur fest kaup á þrem­ur spennu­sög­um Ragn­ars Jónas­son­ar, Myrk­nætti, Rofi og And­köf­um, en þar með hef­ur for­lagið eign­ast út­gáfu­rétt í Bretlandi á öll­um fimm bók­um í Siglu­fjarðars­yrpu Ragn­ars. Gengið var frá kaup­un­um á bóka­mess­unni í Frankfurt í dag en sýn­ing­in hófst í gær. Fyrsta bók­in í syrp­unni, Snjó­blinda, kom út á…

Efsta sætið í Ástralíu

„Snjóblinda, glæpasaga Ragnars Jónassonar, komst í gær í efsta sæti metsölulista Amazon í Ástralíu yfir rafbækur og slær þar við metsölubókum á borð við Konuna í lestinni eftir Paulu Hawkins og Grey eftir E.L. James. Fram kemur í tilkynningu að ekki sé vitað til þess að íslensk bók hafi áður náð efsta sæti metsölulista í…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]