Tagged Anita Elefsen

Síðasta heimsókn sumarsins

Skemmtiferðaskipið Sea Spirit kom til hafnar í Siglufirði um áttaleytið í morgun. Að sögn Anitu Elefsen, rekstrarstjóra Síldarminjasafnsins, var heimsóknin bókuð snemma árs. Anita var um borð, þegar tíðindamaður hafði samband við hana á níunda tímanum; hún var þá að fara að halda kynningu á Siglufirði og Síldarminjasafninu fyrir farþegana, sem eru einungis 25. Svo…

Ferðamannastraumur – flóttamannastraumur

Anita Elefsen, starfsmaður Síldarminjasafnsins, hefur tvo undanfarna daga setið alþjóðlega ráðstefnu í Hamborg í Þýskalandi til að kynna Siglufjarðarhöfn gagnvart erlendum skemmtiferðaskipum. Hér heima gerðist það hins vegar í dag (föstudag) að tuttugu  þúsundasti gesturinn á þessu ári kom á safnið. Af því tilefni sendi Örlygur safnstjóri Anítu boð: Langþráðu markmiði náð! Og Aníta svarar:…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is