Tagged Ámundi Gunnarsson

Hreinsað frá Álfkonusteini

Í ágústmánuði í fyrra, eftir rigningarnar miklu í Siglufirði, var í ógáti mokað að stórum hluta yfir Álfkonustein sem þar er að finna neðarlega í Selgili á Hvanneyrarströndinni. Þetta gerðist þegar starfsmenn verktakafyrirtækisins Báss hf. voru að hreinsa gríðarlegar aurskriður sem lent höfðu á veginum og talið er að hafi verið 10-12.000 rúmmetrar að umfangi…

Hundrað ára varðstaða

„Miðvikudaginn 1. júlí voru eitt hundrað ár liðin síðan slökkvilið Siglufjarðar var stofnað. Siðan þá hefur ótalinn fjöldi vöskustu manna samfélagsins ætíð verið viðbúinn því að bruna fyrirvaralaust af stað á næsta brunastað hvar eða hvenær sem hann varð eða verður. Menn með þrautþjálfaða viðbragðs- og aðgerðaáætlun um að veita þá þjónustu sem fæstir vilja…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]