Tagged aðventuhátíð

Viðburðum dagsins aflýst

Í dag kl. 16.00 átti að tendra ljós á jólatrénu á Ráðhússtorgi á Siglufirði en því hefur nú verið frestað vegna mikillar ofankomu í bænum og óhagstæðrar veðurspár. Ný tímasetning verður gefin út á morgun á heimasíðu sveitarfélagsins. Einnig hefur aðventuhátíð sem vera átti í kvöld í Siglufjarðarkirkju verið blásin af. Meðfylgjandi ljósmynd hér fyrir…

Kirkjuskóli og aðventuhátíð

Barnastarf Siglufjarðarkirkju verður á sínum stað í fyrramálið á 1. sunnudegi í aðventu, kl. 11.15, og nú verða málaðar piparkökur í safnaðarheimilinu eftir að hefðbundinni samveru niðri í kirkju lýkur. Aðventuhátíð hefst svo kl. 20.00. Þar munu koma fram nemendur Tónskóla Fjallabyggðar, Karlakórinn í Fjallabyggð ásamt hljómsveit og Kirkjukór Siglufjarðar, auk þess sem tvö af…

Steinunn María Sveinsdóttir: Aðventuhugleiðing

Aðventuhátíð í Siglufjarðarkirkju í gær var fjölsótt eins og jafnan áður; þar voru a.m.k. 200 manns. Á dagskánni var talað orð í bland við mikinn söng, þar sem m.a. mátti líta og heyra kvennakvartett, Karlakórinn í Fjallabyggð og Kirkjukór Siglufjarðar. Aðventuhugleiðingu að þessu sinni flutti Steinunn María Sveinsdóttir, sagnfræðingur, fædd árið 1985, en hún er fagstjóri…

Kirkjuskóli og aðventuhátíð

Barnastarf Siglufjarðarkirkju verður á sínum stað í fyrramálið, kl. 11.15, á 2. sunnudegi í aðventu, og nú er það jólaföndrið sem verður á boðstólum í safnaðarheimilinu eftir að hefðbundinni samveru niðri í kirkju lýkur. Aðventuhátíð hefst svo kl. 17.00. Þar verður mikill söngur í bland við talað orð, og m.a. frumflutt nýtt, siglfirskt jólalag. Hugleiðinu…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is