Tagged Aðalsteinn Ingólfsson

Merkileg veggmynd

„Vegg­mynd eft­ir Hörð Ágústs­son mynd­list­ar­mann fannst fal­in á bak við vegg í gamla Gagn­fræðaskól­an­um á Sigluf­irði. Verkið, sem er frá ár­inu 1957, féll í gleymsku og jafn­vel fjöl­skylda Harðar vissi ekki um til­vist þess. Aðal­steinn Ing­ólfs­son list­fræðing­ur hef­ur lagst í rann­sókn­ar­vinnu og tel­ur fund­inn mjög merki­leg­an í ís­lenskri mynd­list­ar­sögu. Bygg­ing­in var seld og af­hent nýj­um…

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: [email protected]