Tækifærin á Siglufirði


Róbert Guðfinnsson var í útvarpsviðtali á RÚV í morgun, í Mannlega þættinum. Hér má nálgast upptöku. Róbert flytur erindi  á næsta fræðslufundi Vitafélagsins, á miðvikudaginn kemur, 3. febrúar, í Sjóminjasafni Reykjavíkur við Grandagarð, kl. 20.00. Þar mun hann tala um það hvernig breyting á viðhorfi til lífsskilyrða hefur haft áhrif á þróun byggða og hvernig reynt er að breyta áherslum og samsetningu atvinnulífsins með nýrri framtíðarsýn.

Mynd: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.
Texti: Vitafélagið.com / Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print


SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is