Systrafélag Siglufjarðarkirkju


Systrafélag Siglufjarðarkirkju var stofnað 27. nóvember 1968, í
Æskulýðsheimilinu við Vetrarbraut, og sóttu 43 konur þann fund og
gerðust allar stofnfélagar. Eitt helsta markmiðið frá upphafi var ?að
hlúa að Siglufjarðarkirkju í flestum málum eftir þörf hvers tíma?. Og það
hafa Systrafélagskonurnar svo sannarlega gert.

Í dag er félagið enn
jafn virkt og í upphafi og margt á döfinni.

Saga þess er hér rakin til ársins 1982, af Auði Guðjónsdóttur og Brynju Stefánsdóttur,
með ljósmyndum úr bókinni Siglufjarðarkirkja 1932-1982, afmælisritinu
sem gefið var út það ár af Sóknarnefnd Siglufjarðarkirkju.

Kynningartexti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

Megintexti: Auður Guðjónsdóttir og Brynja Stefánsdóttir.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is