Synt í Hvanneyrarkróknum


Í
dag er ágætis veður í Siglufirði, en ekki eins flott samt og í gær. Þá
kl. 17.00 brugðu Kristín Einarsdóttir og Sigurður Hlöðversson sér á
kajak í Hvanneyrarkróknum, og fleygðu sér aukinheldur til sunds að því
loknu, fyrir augum nokkurra spenntra áhorfenda sem áttu erfitt með að hemja sig – vildu greinilega út í líka. Og létu reyndar verða af því.


Sveinn Þorsteinsson var þar nærri til að dokumentera atburðinn.

Hér koma myndir hans.

Myndir: Sveinn Þorsteinsson | svennith@simnet.is

Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is