„Svona er á Sigló”


„Svona er á Sigló” er röð útvarpsþátta frá Þjóðlagahátíðinni á Siglufirði 2014, í umsjón Aðalsteins Ásbergs Sigurðssonar. Nú er aðgengilegur í Sarpi þriðji þáttur og verður það til 19. desember næstkomandi.

Slóðin er hér.

 

Mynd: Skjáskot af vef RÚV.
Texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is