Svipmyndir úr Siglufirði


Tíðindamaður og ljósmyndari Siglfirðings.is fór á rúntinn í dag og
kannaði veður og færð og annað, sem fyrir augu bar. Frost var um 3
gráður, örlítill gustur úr norðri með smávægilegri ofankomu, en annars
fallegasta vetrarveður og ekki undan neinu að kvarta. Annað en í gær. Síðastliðna nótt fennti nokkuð.

Hér koma myndir.

Myndir og texti: Sigurður Ægisson | sae@sae.is.

image_print

SIGLFIRÐINGUR.IS | Sími: 899 0278 | Netfang: sae@sae.is